26.5.2008 | 13:03
Það væri mistök!
Þýskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Eiður Smári Guðjohnsen sé á óskalista þýska liðsins Köln. En þjálfari liðsins er Cristoph Daums og kom hann liði sínu upp á Bundersligunna, efsta deildin í Þýska boltanum. Þrátt fyrir það að þá finnst mér hæpið að Eiður pæli í að fara þangað frá Barcelona.
En maður veit samt aldrei, hann verður pottþétt ekki hjá Barcelona á næstu leiktíð og vonandi fer hann til liðs þar sem hann fær að spila eitthvað. Hann er örugglega kominn með rasssæri af því að sitja svona mikið á bekknum á Spáni.
Ég spái því að hann fari aftur til Englands, jafnvel Portsmouth eða West Ham. Það væri góður fengur fyrir Íslendingaliðið að fá landsliðsfyrirliðann til sín.
![]() |
Eiður Smári orðaður við Köln |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Af mbl.is
Erlent
- Netanjahú óskar eftir hjálp Rauða krossins
- Töldu stórbruna hluta sýningar
- Mannræningjar tóku 50 manns í einu
- Átta teknir af lífi í Sádi-Arabíu
- Annað eldgos hafið á Kamtsjatka-skaganum
- Segist vera í áfalli vegna myndbanda af gíslum
- Azra fór með mannúðaraðstoð á Gasa í hálft ár
- Lést eftir hnífstunguárás
- Handtekin eftir að hafa ferðast með barn í ferðatösku
- Rafmagnsbílar 97,2% nýskráðra
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.